iPad-fræðsla

Á þessari síðu finnurðu fræðsluefni varðandi iPad.Ipad

Hér fyrir neðan eru erindi sem haldin hafa verið á vegum Fjölmenntar um notkun spjaldtölvu.

Undir flipunum hér til hægri eru kennslumyndbönd og/eða leiðbeiningar sem hægt er að prenta út um smáforrit og annað sem kennarar Fjölmenntar hafa góða reynslu af í spjaldtölvuvinnu með þátttakendum á námskeiðum. Ath. að listinn er ekki tæmandi – nýtt efni mun sífellt bætast við.

 

Glærur frá umræðufundinum „Að nota spjaldtölvu í daglegu lífi – hlutverk og ábyrgð“ sem haldinn var í Fjölmennt 24. september 2018.

í daglegu lífi

 

Glærur frá fræðsluerindinu „Spjaldtölvan sem tæki til að: styrkja valdeflingu, auka notendasamráð og efla sjálfstæði“ sem unnið var í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ fyrir styrk frá Velferðarráðuneyti vorið 2016:

Spjaldtölvan sem tæki

 

Til baka