Símenntun fyrir alla

Skipulagning símenntunar í samfélagi fyrir allaNordplus

Almennar leiðbeiningar


 1. Það sem gera þarf þegar þú ákveður að opna almenn námskeið fyrir fötluðu fólki

Athugaðu hvort námskeiðin eru aðgengileg fyrir fatlað fólk, hvernig eru þau auglýst og hvernig aðgengi á kennslustað er háttað. Fáðu leiðbeiningar frá samtökum fatlaðs fólks ef þú þarft upplýsingar eða ráðgjöf

Sjá nánar hér. 

2. Þegar þú hefur tekið ákvörðun um að auglýsa ákveðið námskeið aðgengilegt öllum

Skýr framsetning varðandi skipulag, innihald og markmið námskeiðsins þegar þú skilgreinir markhópinn.

Sjá nánar hér. 

3. Þegar þátttakendur hafa verið skráðir á námskeiðið og þú veist að meðal þeirra eru fatlaðir þátttakendur

Aflaðu viðeigandi upplýsinga um fötluðu þátttakendurna. Dæmi: tjáskiptaleiðir, hreyfigeta, fyrri reynsla. Aðlagðu síðan námskeiðið með hæfilegu námsefni, lengd kennslustunda og kennsluhléa og e.t.v. þörf fyrir aðstoð. Undirbúðu fatlaðan þátttakanda og e.t.v. alla þátttakendur með nauðsynlegum upplýsingum.

Sjá nánar hér. 

4. Meðan námskeið stendur

Fyrstu kynni. Fatlaðir þátttakendur eru fyrst og fremst þátttakendur eins og hver annar. Hlýleg móttaka og áhersla á innihald námsins er mikilvæg. Þetta er mikið auðveldara ef þú ert vel undirbúinn og hefur þegar aðlagað námskeið og aðstæður eins og þarf. Búðu þig undir að þurfa að aðlaga eða breyta þáttum eftir því sem námskeiðinu vindur fram.

Sjá nánar hér.

5. Mat

Námsmat miðað við tilgang námskeiðsins

Námsmat þátttakenda miðað við væntingar

Sjá nánar hér.


 

Leiðbeiningar um hvernig megi mæta fólki með þroskahömlun og aðra viðamikla námserfiðleika

b-inclusive

Sjá nánar hér.

 

Leiðbeiningar um hverngi megi mæta sjónskertu eða blindu fólki

Sjá nánar hér.

Ítarlegri leiðbeiningar um hvernig mæta megi blindu fólki

E: http://www.b-inclusive.net/additional-guidelines-visual-impaired/ ekki þýtt á Íslensku, en hliðstæðar upplýsingar má fá á heimasíðu

blindrafélagsins http://www.blind.is/ og vef Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda

http://midstod.is/ og hjá þjónustuaðilum fyrir blint og sjónskert fólk.

 

Leiðbeiningar um hvernig mæta megi fólki með heyrnarskerðingu  

Sjá nánar hér.

Ítarlegri leiðbeiningar um hvernig megi mæta fólki með heyrnarskerðingu

E: http://www.b-inclusive.net/additional-guidelines-hearing-impaired-persons/ ekki þýtt á Íslensku, en hliðstæðar upplýsingar má fá á heimasíðu Félags heyrnarlausra http://www.deaf.is/ og vef samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra http://www.shh.is/ og hjá þjónustuaðilum fyrir heyrnarskert og heyrnarlaust fólk.

 

Leiðbeiningar um hvernig mæta megi táknmálstalandi fólki

Sjá nánar hér.

 

Á vef b-inclusive http://www.b-inclusive.net/  er einnig sagt frá góðum dæmum um fullorðinsfræðslu frá öllum samstarfslöndunum og fjallað um helstu forsendur og hindranir.

 

Á þessari slóð má sjá viðhorf ungs fólks í Evrópu til sameiginlegs náms fyrir alla:
 https://www.european-agency.org/publications/ereports/young-views-on-inclusive-education
Íslenska: https://www.european-agency.org/sites/default/files/young-views-on-inclusive-education_YoungViews-2012IS.pdf


 

Símenntun í samfélagi fyrir alla

B-Inclusive – adult education for all

Um verkefnið

Leitað var eftir því vernig hægt er að aðlaga aðstæður til að opna fötluðu fólki aðgengi að símenntun og almennri fullorðinsfræðslu og hverjar eru helstu hindranir eða forsendur til að vel takist til.

Verkefnið er samstarfsverkefni fjármagnað með styrk frá Nordplus voksen

Þátttakendur voru frá fjórum Norðurlandaþjóðum og þremur Eystrasaltsþjóðum. Alls átta stofnanir og félög sem koma að námi og þjónustu fyrir fullorðið fatlað fólk, unnu sameiginlega að því að setja fram leiðbeiningar um hvernig hægt er að skapa fullorðnu fötluðu fólki aðgang að símenntun og framhaldsfræðslu til jafns við aðra.

Fjölmennt tók þátt í verkefninu og unnu þær Helga Gísladóttir og Anna Soffía Óskarsdóttir verkefnið af hálfu Fjölmenntar. Leituðu þær fanga í samstarfi við nokkra verkefnastjóra og þjónustunotanda í fullorðinsfræðslu fyrir fatlaða í símenntunarstöðvum og öðrum stofnunum sem veita fullorðnu fötluðu fólki menntun.

Niðurstöður verkefnisins eru settar fram, sem leiðbeiningar um aðlögun námsaðstæðna og eru kynntar á vef Fjölmenntar:

Skipulagning símenntunar í samfélagi fyrir alla, almennar leiðbeiningar http://www.fjolmennt.is/is/fraedsla-og-namsgogn/simenntun-fyrir-alla

Skipulagning símenntunar fyrir fólk með þroskahömlun í samfélagi fyrir alla.
Leiðbeiningar fyrir skipulagningu fullorðinsfræðslu með þátttöku fólks með þroskahömlun
http://www.fjolmennt.is/static/files/Simenntunfyriralla/PDFskjol/6-skipulagning-simenntunar-fyrir-folk-med-throskahomlun-i-samfelagi-fyrir-alla.pdf  

Meiri upplýsingar má á vef Fjölmenntar, símenntunar og þekkingarmiðstöð http://www.fjolmennt.is/.
Einnig bendum við á vef Þroskahjálpar, http://www.throskahjalp.is/ heimasíðu Einhverfusamtakanna, http://www.einhverfa.is/  og hjá þjónustuaðilum fyrir fólk með þroskahömlun. Einnig má fá meiri upplýsingar með því að snúa sér beint til þessarra aðila

Skipulagning símenntunar fyrir sjónskert fólk í samfélagi fyrir alla.
Leiðbeiningar fyrir skipulagningu fullorðinsfræðslu meðþátttöku sjónskerts fólks
http://www.fjolmennt.is/static/files/Simenntunfyriralla/PDFskjol/7-skipulagning-simenntunar-med-adgangi-blindra-og-sjonskertra.pdf
Meiri upplýsingar má fá á vef verkefnisins http://www.b-inclusive.net/additional-guidelines-visual-impaired/  ekki þýtt á Íslensku,
Einnig bendum við á heimasíðu blindrafélagsins http://www.blind.is/ og vef Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda http://midstod.is/ og þjónustuaðila fyrir blint og sjónskert fólk. Einnig má fá meiri upplýsingar með því að snúa sér beint til þessarra aðila

Skipulagning símenntunar fyrir heyrnarskert fólk í samfélagi fyrir alla
Leiðbeiningar fyrir skipulagningu fullorðinsfræðslu með þátttöku heyrnarskerts fólks
http://www.fjolmennt.is/static/files/Simenntunfyriralla/PDFskjol/8-skipulagning-simenntunar-med-adgangi-heyrnarskertra.pdf

Skipulagning símenntunar fyrir fólk með Döff-táknmál í samfélagi fyrir alla
Leiðbeiningar fyrir skipulagningu fullorðinsfræðslu með þátttöku táknmálsmælandi fólks
http://www.fjolmennt.is/static/files/Simenntunfyriralla/PDFskjol/9-skipulagning-simenntunar-med-adgangi-taknmalsnotenda.pdf

Meiri upplýsingar má fá á vef verkefnisins http://www.b-inclusive.net/additional-guidelines-hearing-impaired-persons/) ekki þýtt á Íslensku,
Einnig bendum við á heimasíðu Félags heyrnarlausra http://www.deaf.is/, vef samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra http://www.shh.is/ og þjónustuaðila fyrir heyrnarskert og heyrnarlaust fólk.
Einnig má fá meiri upplýsingar með því að snúa sér beint til þessarra aðila

 

Við bendum einnig á heimasíðu verkefnisinshttp://www.b-inclusive.net/

Almennar leiðbeiningar, (enska:
http://www.b-inclusive.net/general-guidelines/,

Leiðbeiningar um hvernig megi mæta fólki með þroskahömlun og aðra viðamikla námserfiðleika (E: http://www.b-inclusive.net/learning-disabled/).

Leiðbeiningar um hverngi megi mæta sjónskertu eða blindu fólki
(E: http://www.b-inclusive.net/visual-impaired/)
Ítarlegri leiðbeiningar um hvernig mæta megi blindu fólki
E: http://www.b-inclusive.net/additional-guidelines-visual-impaired/ ekki þýtt á Íslensku

Leiðbeiningar um hvernig mæta megi fólki með heyrnarskerðingu  (E: http://www.b-inclusive.net/hearing-impaired/
Ítarlegri leiðbeiningar um hvernig megi mæta fólki með heyrnarskerðingu (E: http://www.b-inclusive.net/additional-guidelines-hearing-impaired-persons/) ekki þýtt á Íslensku, Leiðbeiningar um hvernig mæta megi táknmálstalandi fólki (E http://www.b-inclusive.net/sign-language-users/)

Best practices - Opstacles
Á heimasíðu verkefnisins er einnig sagt frá góðum dæmum um fullorðinsfræðslu frá öllum samstarfslöndunumhttp://www.b-inclusive.net/denmark og fjallað um helstu forsendur og hindranir í hinum ýmsu löndum. http://www.b-inclusive.net/denmark-1

 

Viðhorf ungs fólks í Evrópu til sameiginlegs náms fyrir alla

er Erasmus+ verkefni frá árinu 2012. Það er ekki hluti af verkefninu B-inclusive, en forvitnilegt að skoða við skipulagningu Framhaldsfræðslu í samfélagi fyrir alla.
 https://www.european-agency.org/publications/ereports/young-views-on-inclusive-education 
Íslenska: https://www.european-agency.org/sites/default/files/young-views-on-inclusive-education_YoungViews-2012IS.pdf


 

Partners

 

Til baka