Heimilisfræði

Eldum heima

Þetta námskeið hentar þeim vel sem halda sjálfir heimili eða eru að búa sig undir eigið heimilshald.

Lesa meira
Staður: Heimili þátttakanda
Tími: 7 vikur

Matreiðsla - Þriggja landa sýn

Matarmenning annarra landa er alltaf heillandi. Á þessu námskeiði velja þátttakandur með kennara 3 lönd sem þeir hafa áhuga á að kynnast betur og útbúa rétti þaðan. 

Lesa meira
Staður: Dvöl, Reynihvammi 42, Kópavogi
Tími: 6 vikur