Heimilisfræði

Hagsýnt heima - bjóðum heim

Þetta námskeið hentar þeim vel sem halda sjálfir heimili eða eru að búa sig undir eigið heimilshald.

Lesa meira
Staður: Heimili þátttakanda
Tími: 7 vikur

Matreiðsla - hagsýni - hollusta

Kennt verður að elda hollan og góðan mat og tekið mið af óskum nemenda og áhuga.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 12 vikur