Tölvu- og upplýsingatækni

Tölvur og snjalltæki - fyrir byrjendur

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast færni í almennri tölvunotkun, spjaldtölvunotkun og notkun snjallsíma.
Áhersla verður lögð á einstaka þætti eftir stöðu og áhuga nemenda.

Lesa meira
Staður: Klúbburinn Geysir, Skipholti 29, Reykjavík
Tími: 6 skipti

Tölvur og snjalltæki - fyrir lengra komna

Námskeiðið er ætlað þeim sem nota tölvur eða snjalltæki og vilja efla færni sína í notkun þeirra. 
Áhersla verður lögð á að þátttakendur fái tækifæri til að dýpka þekkingu og færni eftir áhuga.

Lesa meira
Staður: Klúbburinn Geysir, Skipholti 29, Reykjavík
Tími: 6 skipti