Tungumál, stærðfræði og samfélagsgreinar
Fjármálalæsi og tímastjórnun
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja vinna að virkara skipulagi fjármála sinna og annarra þátta í daglegu lífi sínu og skapa sér tíma fyrir mikilvægustu verkefnin.
Saga dægurtónlistar
Ný stefna er tekin á hverri önn og er sífellt leitað á ný mið í sögunni - enda margir stórfiskar í þeim sögusjó!
Á haustönn verður áhersla lögð á fjölbreytni og mun þar ýmislegt koma á óvart.