Tungumál, stærðfræði og samfélagsgreinar

Enska

Námskeiðið er ætlað byrjendum og þeim sem vilja efla enskukunnáttu sína.

Lesa meira
Staður: Klúbburinn Geysir, Skipholti 29, Reykjavík
Tími: 12 vikur

Fjármálalæsi og tímastjórnun

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja vinna að virkara skipulagi fjármála sinna og annarra þátta í daglegu lífi sínu og skapa sér tíma fyrir mikilvægustu verkefnin. 

 

 

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 10 vikur

Íslenska

Námskeiðið er ætlað áhugafólki um íslensku, bókmenntir og daglegt mál.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 10 vikur

Saga dægurtónlistar

Ný stefna er tekin á hverri önn og er sífellt leitað á ný mið í sögunni - enda margir stórfiskar í þeim sögusjó!
Á haustönn mun íslensk tónlist verða ráðandi.

Lesa meira
Staður: Klúbburinn Geysir, Skipholti 29, Reykjavík
Tími: 12 vikur

Spænska

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja efla spænskukunnáttu sína.

Lesa meira
Staður: Hlutverkasetur, Borgartúni 1, Reykjavík
Tími: 12 vikur