Jólanámskeið 2018 geðrækt

Gómsætt jólagott

Þáttakendur útbúa ýmislegt góðgæti og eiga góða stund fyrir jólin í góðum félagsskap.

Námskeiðið er 2 skipti og haldið dagana 11. og 12. desember kl. 13: 00 - 15:30. Umsóknarfrestur til 6. desember.

Lesa meira
Staður: Dvöl, Reynihvammi 43, Kópavogi
Tími: 2 skipti

Slökun í vatni fyrir jólin

Námskeiðið er fyrir þá sem njóta þess að vera í vatni og hugleiða í góðum félagsskap.

Námskeiðið er haldið mánudaginn 10. desember kl. 13:00 - 15:00. 
Umsóknarfrestur til 6. desember.

Lesa meira
Staður: Sundlaug Endurhæfingar
Tími: 2 klukkustundir

Stemmning á aðventu - Undur íslenskrar náttúru

Sýningin 'Undur íslenskrar náttúru' er einstök upplifun þar sem við mætum kröftum náttúrunnar í sínum mikilfengleik.

Hópurinn hittist í anddyri Perlunnar föstudaginn 14. desember kl. 13: 00. Það tekur u.þ.b. 1 1/2 klukkustund að fara um safnið.

Umsóknarfrestur er til 6. desember 2018

Lesa meira
Staður: Perlan við Öskjuhlíð
Tími: 2 1/2 klukkustund