Jólanámskeið 2019 Geðrækt

Flug yfir Ísland - Alvöru sýndarveruleiki

Nú er tími til að skella sér í flugferð - Sýndarflug í amstri dagsins. Hrífandi flugferð yfir falleg náttúruundur og svæði Íslands þar sem skynja má  hreyfingu, vind, hljóð og lykt og láta þér líða eins og þú sért að fljúga í alvöru.
ATHUGIÐ: Ekki ráðlagt þeim sem eru lofthræddir, flghræddir/flugveikir eða eiga erfitt með spennuþrungin atvik.

Lesa meira
Staður: Fly Over Iceland, Fiskislóð 43, 101 Rvk
Tími: 30 mín (u.þ.b) - Spjall á eftir

Gómsætt jólagott og gæðastund

Gott er að eiga gæðastund í góðum hópi við undirbúning jóla við ljúfa tóna og notalega stemningu.

Lesa meira
Staður: Dvöl, Reynihvammi 43, Kópavogi
Tími: 2 skipti

Jólajóga

Oft getum við gleymt okkur í amstri og jólaundirbúningi og því fylgir oft streita. Þá er tilvalið við og líta inn á við og koma í jóga og slökun.

Lesa meira
Staður: Ljósheimar, Borgartúni 3, Rvk
Tími: 1 skipti