Sumarnámskeið 2018

Boðið í grill

Á námskeiðinu verður elduð og borðuð þriggja rétta grillmáltíð sem þátttakendur undirbúa saman.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Boðið út að hjóla - hjólað í náttúrunni

Langar þig út að hjóla? Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem eru hreyfihamlaðir en geta setið með eða án stuðnings. 

Kennari hjólar á rafmagnshjóli með kerru framan á sem rúmar 2 í sæti. 

Hjólatúrinn tekur klukkustund.

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Fjallganga

Gengið verður á Mosfell í Mosfellsdal. Hist verður við Mosfellskirkju og gengið þaðan hring á fjallið. Nesti snætt á toppnum og rætt um það sem fyrir augu ber. Ferðin endar á upphafsstað.

Lesa meira
Staður: Mosfell
Tími: 1 skipti

Frísbígolf

Hefur þú prófað frísbígolf? Langar þig að prufa?

Lesa meira
Staður: Klambratún
Tími: 1 skipti

Hjólastóladans

Fjör og fjölbreyttir dansar fyrir fólk í hjólastól.

Lesa meira
Staður: Íþróttahús Safamýri
Tími: 1 skipti

Jóga í náttúrunni

Jóga og slökun úti í náttúrunni.

Lesa meira
Staður: Grasagarður
Tími: 1 skipti

Körfubolti á Klambratúni

Langar þig í körfubolta? Langar þig að vita hvað er hægt að gera á Klambratúni?

Lesa meira
Staður: Klambratún
Tími: 1 skipti

Nestisbiti í lautarferðina

Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að útbúa hollan, góðan og einfaldan nestisbita sem gott er að taka með í lautarferðina.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Ræktun kryddjurta

Nemendur læra að rækta og sjá um kryddjurtir. Farið verður í ferlið frá fræi til plöntu og nemendur taka heim með sér

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Sumarlegir útiblómapottar

Á þessu námskeiði ætlum við að útbúa sumarlega blómapotta fyrir pallinn, garðinn eða svalirnar.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Sumarlegt matarboð

Á námskeiðinu ætlum við að útbúa létta og sumarlega máltíð með áherslu á litríka drykki og fallega borðskreytingu úr náttúrunni.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Syngjandi inn í sumarið

Þetta er námskeið fyrir þá sem vilja rifja upp lögin fyrir útileguna, rútuferðina eða þjóðhátíðina eða bara komast í syngjandi gott sumarskap.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Útilegustemning við varðeldinn

Námskeið sem býður upp á ekta útilegustemningu við varðeld.

Lesa meira
Staður: Gufunes
Tími: 1 skipti