Sumarnámskeið Geðrækt

Ganga og hugleiðsla

Námskeiðið er 2 skipti - sambland af léttri göngu og hugleiðslu í þægilegu umhverfi. 

Í fyrra skiptið verður ganga um Grasagarðinn í Laugardal.

Í seinna skiptið verður gengið meðfram strandlengjunni við Sæbraut.

Lesa meira
Staður: Útivistarsvæði - gönguleiðir
Tími: 2 skipti

Útivera

Námskeiðið er í tvö skipti.

Í fyrra skiptið verður farið í frísbígolf en þar gefst þátttakendum tækifæri til að prufa hina stór-skemmtilegu íþrótt frísbígolf. Ekki er gerð krafa um kunnáttu. Frisbídiskarverða á staðnum.

Í seinni tímanum verður farið í einfaldan og skemmtilegan ratleik á þægilegu útivistarsvæði.  

 

Lesa meira
Staður: Útivistarsvæði - gönguleiðir
Tími: 2 skipti