Sumarnámskeið Geðrækt

Frisbí-golf á Klambratúni

Hefur þú prófað frísbígolf? Langar þig að prófa?
Á námskeiðinu gefst þátttakendum kostur á að kynnast þeirri vinsælu og stórskemmtilegu íþrótt Frisbí-golfi.
Námskeiðið er ætlað bæði byrjendum í frisbígolfi og þeim sem hafa reynslu. 

Lesa meira
Staður: Klambratún
Tími: 1 skipti

Ganga, jóga og nestisbiti í náttúrunni

Grasagarðurinn í Laugardal er gott dæmi um fallega náttúru í höfuðborginni. Við þurfum nefnilega ekki að fara svo langt til að finna hreina náttúru. 


 

 

Lesa meira
Staður: Grasagarðurinn í Laugardal
Tími: 2 klukkustundir