Hjólastólaleikfimi

Námskeiðið er ætlað fólki sem er í hjólastól og hefur takmarkaða hreyfigetu.

Nauðsynlegt er að það komi aðstoðarmaður með hverjum og einum. Notaðar eru ýmsar aðferðir til að gera kennslustundina sem fjölbreyttasta.  Áhersla er á að skapa skemmtilega stemningu og að þátttakendur fái jákvæða reynslu af líkamsrækt.

Kennt er einu sinni í viku á miðvikudögum eftir hádegi,  eina kennslustund í senn.

Bréf sem staðfestir inntöku á námskeið mun berast eftir miðjan desember.

Staður: Íþróttahús fatlaðra
Verð: 8.400 - 16.900
Tími: 8 - 16 vikur
Kristín Eyjólfsdóttir
Matthías Már