Jólagjöfin

Langar þig að búa til jólagjöf? Viðfangsefnin eru sniðin eftir áhuga hvers og eins. Markmiðið er að útbúa skál eða ílát í myndlistarstofunni. Síðan búa þátttakendur til konkekt, smákökur eða annað sem fer í skálina í kennslueldhúsinu. Öllu pakkað fallega inn og allir fara heim með jólagjöf.

Námskeiðið  er í tvö skipti 2,5 klukkustund í senn,  ef næg þátttaka þá verður boðið uppá námskeið bæði fyrir og eftir hádegi. 

Námskeiðin verða haldin á tímabilinu 11. -19.desember, nánari tíma- og dagsetning kemur síðar.

Reynt verður eftir fremsta megni að koma til móts við þarfir þátttakenda með tímasetningu námskeiðs.

 

Staður: Fjölmennt
Verð: 5.500
Tími: 2 skipti
Nanna Eggertsdóttir
Hjördís Edda Broddadóttir