Matreiðsla - Þriggja landa sýn

Matarmenning annarra landa er alltaf heillandi. Á þessu námskeiði velja þátttakandur með kennara 3 lönd sem þeir hafa áhuga á að kynnast betur og útbúa rétti þaðan. Markmiðið er að skapa notalega stemmingu með tónlist og fleiru sem tilheyrir.
 

Kennt verður á haustönn 2019.

6 skipti - 1 sinni í viku - 3 kennslustundir í senn 

Tími: Miðvikudagar kl. 15:00 - 17:00 

Nánari tímasetning auglýst síðar.

Staður: Dvöl, Reynihvammi 43, Kópavogi
Verð: 14.800 (Efniskostnaður innifalinn)
Tími: 6 vikur
Hjördís Edda Broddadóttir