Stafganga

Námskeiðið er haldið á útivistarsvæði eða á gönguleiðum í nágrenni við heimili eða vinnustað þátttakenda.

Stafaganga er holl hreyfing sem allir geta stundað, hver á sínum forsendum og á eigin hraða. Stafagangan eykur þol og þrek og bætir andlega líðan.
Farið verður í stuttar stafagönguferðir. Miðað er við að gengið verði í nágrenni heimila eða vinnustaða þátttakenda.

Kennt verður á haustönn 2020

7 skipti - 1 sinni í viku - 1 klukkustund í senn 

Tími: Auglýst síðar

Tímabil: Auglýst síðar

 

Staður: Útivistarsvæði - gönguleiðir
Verð: 8.200
Tími: 7 vikur
Theodór Karlsson