Forritun í C#

Námskeiðið er ætlað byrjendum og hugsað fyrir þá sem vilja kynna sér undirstöðuatriði forritunar.

Farið verður í grunnþætti forritunar. Notast verður við C# forritunarmálið sem er frá Microsoft og er eitt vinsælasta forritunarmálið í dag.

 

Kennt er á mánudögum klukkan 18:00 - 21:00.  Námskeiðið er 7 skipti, hefst 17. september og lýkur 29. október.

 

Athugið að ekki er stuðningsfulltrúi til aðstoðar þátttakendum fyrir og eftir námskeið.

Staður: Tækniskólinn
Verð: 20.000
Tími: 7 vikur