Jólatónleikar

Grafarvogskirkja
Grafarvogskirkja

Jólatónleikar Fjölmenntar verða haldnir föstudaginn 30. nóvember klukkan 18:00-20:00 (6-8) í Grafarvogskirkju. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.