Myndlist og handverk

Fjölmörg myndlistar- og handverksnámskeið eru í boði á haustönninni. Má þar nefna Að móta úr leir og pappamassa, myndlist, málað og skreytt og textílhönnun.

Í boði er bæði einstaklings - og hópakennsla, allt eftir þörfum hvers og eins.

Öll námskeiðin eru byrjuð og þátttakendur komnir á fullt í sinni sköpun.