Ný námskeið í Mími

Ný námskeið eru að hefjast hjá Mími. Um er að ræða námskeiðið Sterkari starfsmaður sem er 150 kennslustundir og verða kenndar 60 kennslustundir á haustönn og 90 kennslustundir á vorönn 2018. Námskeiðið Þjónustuliðar er 60 kennslustundir sem verða kenndar á haustönn 2017. Bæði námskeiðin hefjast 11.október og lýkur 18. desember.

Umsóknir berist á netfangið asgerdurh@fjolmennt.is eða fjolmennt@fjolmennt.is. Einnig er hægt að sækja um í gegnum síma 530-1300 þar sem veittar eru nánari upplýsingar.