Nýir trommukjuðar

Guðmundur B. Hallgrímsson
Guðmundur B. Hallgrímsson

Guðmundur B. Hallgrímsson, kór- meðlimur og trommuleikari kom færandi hendi á kór-æfingu um daginn. Tveir nýir trommukjuðar bættust við hljóðfærasafn Fjölmenntar. Við þökkum Guðmundi innilega fyrir gjöfina. Það má til gamans geta að Guðmundur ætlar að nota nýju trommukjuðana á jólatónleikum Fjölmenntar á föstudaginn næstkomandi, 30. nóvember.