*Nýtt í fræðslu* smáforritið VideoScribe Anywhere

Logo video anywhere
Logo video anywhere

Hér eru leiðbeiningar um smáforritið VideoScribe Anywhere sem hentar vel til að búa til frásögn úr einni mynd með hljóði og texta. Farið er yfir hvernig búin er til frásögn í formi myndskeiðs og hvernig hægt er að deila myndskeiðinu með öðrum.

 

Hér getið þið nálgast glærur til að kynna ykkur efnið.