Vorhátíð 2018 í Gullhömrum

 

 

 

 

 

 

VORHÁTÍÐ FJÖLMENNTAR Í GULLHÖMRUM

9. maí 2018

 

Matseðill:

Forréttur

Rjómalöguð villisveppasúpa með nýbökuðu brauði.

Aðalréttur

Lambahryggvöðvi með kartöflubátum steiktum skógarsveppum og lambasoðsósu

Eftirréttur

Súkkulaðifrauð  með ferskum berjum og vanillurjóma


 FRAM KOMA:

Þorsteinn Guðmundsson (veislustjóri)

Plútó

Hljómsveitin FFF

Diskótekið Á


 

Miðasala er hafin og lýkur henni 4.maí (kostar 8000 krónur)


 

MIÐASALA  Á SKRIFSTOFU FJÖLMENNTAR . ATHUGIÐ AÐ EKKI ER TEKIÐ VIÐ KORTUM.

ALLAR SÉRÞARFIR VARÐANDI MAT ÞARF AÐ TILKYNNA ÞEGAR PANTAÐIR ERU MIÐAR.

NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 530-1300.

HÚSIÐ OPNAR KLUKKAN 17:30 OG BORÐHALD HEFST UM KLUKKAN 18:30.

SKEMMTUN LÝKUR KLUKKAN 23:00