Heimilisfræði

Bollakökur - Gómsæt litagleði

Á þessu námskeiði læra nemendur að baka nokkrar gerðir af bollakökum. 

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 5 vikur

Eldað heima - NÝTT NÁMSKEIÐ

Langar þig að elda meira heima? Þá er þetta námskeið fyrir þig. Kennt er að útbúa einfaldan, hollan og góðan mat.

Lesa meira
Staður: Dvöl, Reynihvammi 43, Kópavogi
Tími: 5 vikur

Matreiðsla - Þriggja landa sýn

Matarmenning annarra landa er alltaf heillandi. Á þessu námskeiði velja þátttakandur með kennara 3 lönd sem þeir hafa áhuga á að kynnast betur og útbúa rétti þaðan. 

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 6 vikur