Hreyfing - íþróttir og dans
Jóga
Langar þig til að læra jóga? Á þessu námskeiði verða kennd grunnatriði í jóga ásamt hugleiðslu og slökun.
Stafganga
Námskeiðið er haldið á útivistarsvæði eða á gönguleiðum í nágrenni við heimili eða vinnustað þátttakenda.
Sundþjálfun
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja rifja upp sundtaktana, öðlast öryggi í vatni eða yfirvinna vatnshræðslu.