Listgreinar

Gítarsamspil

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra grunnatriði á gítar en einnig þeim sem vilja hressa upp á gítarkunnáttu sína og læra eitthvað nýtt.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 10 vikur

Myndlist í Myndlistaskólanum í Kópavogi

Námskeiðið er ætlað byrjendum í myndlist jafnt sem lengra komnum listmönnum. Nemendum gefst kostur á að þróa eigin aðferðir jafnframt því að læra nýjar leiðir í listinni.

Lesa meira
Staður: Myndlistaskólinn í Kópavogi
Tími: 12 vikur

Myndlist í Vínlandsleið

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja stunda myndlist í frístundum og þeim sem vilja búa sig undir frekara nám.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 12 vikur

Tónlist og myndband - Skapandi vinna

Á námskeiðinu gefst tækifæri til að skapa og vinna að tónlist og myndbandsgerð á eigin forsendum. 

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 6 vikur