Listgreinar
Myndlist í Myndlistaskólanum í Kópavogi
Námskeiðið er ætlað byrjendum í myndlist jafnt sem lengra komnum listmönnum. Nemendum gefst kostur á að þróa eigin aðferðir jafnframt því að læra nýjar leiðir í listinni.
Myndlist í Vínlandsleið
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja stunda myndlist í frístundum og þeim sem vilja búa sig undir frekara nám.
Skapandi skrif
Námskeiðið er ætlað þeim að langar að skrifa en vantar hvatningu að byrja og innblástur til að halda áfram. Ætlað bæði ætlað byrjendum og lengra komnum.