Fjarnámskeið
Danska í fjarkennslu
Þetta er námskeið fyrir byrjendur sem hafa áhuga á að kynnast nýju tungumáli. Farið verður í grunnatriði í tungumálinu, talmál, framburð og orðaforða. Einnig fá þátttakendur að kynnast menningu og siðum þjóðar.
Enska í fjarkennslu
Þetta er námskeið fyrir byrjendur sem hafa áhuga á að kynnast nýju tungumáli. Farið verður í grunnatriði í tungumálinu, talmál, framburð og orðaforða.