Námsbrautir

Inngangur að grafískri vinnslu - NÝTT

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Promennt.

Á þessu námskeiði er farið yfir grunnatriði vefsíðugerðar, grafískrar hönnunar, Photoshop, myndbandagerð, hreyfimyndagerð og fleira. Þátttakendur fá tækifæri til að hafa áhrif á hvaða efnisþættir verða sérstaklega teknir, miðað við áhuga þeirra, fyrir í samráði við kennara.

Lesa meira
Staður: Promennt
Tími: 10 vikur

Líf og heilsa lífsstílsþjálfun - NÝTT

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Framvegis, miðstöð símenntunar.

Námskeiðið er skemmtileg blanda af fræðslu um heilsu og heilsueflingu. 

Námið er ætlað fólki sem vill bæta eigin lífsstíl.

Lesa meira
Staður: Framvegis, miðstöð símenntunar
Tími: 14 vikur