Aðventujóga í Jógasetrinu

Aðventujóga í Jógasetrinu

Í Aðventujóga förum við í mjúkar jógaæfingar, gerum öndunaræfingar, fáum góða slökun og hugleiðum.

Rannsóknir sýna að jóga og núvitund:

  • Hafa góð áhrif á líkamlega og andlega líðan
  • Draga úr streitu og kvíða
  • Auka jákvæðni og lífsgleði
  • Gefa okkur styrk og orku

Jóga er fyrir allskonar fólk og allskonar líkama.

 

Námskeiðið er haldið á tímabilinu 8. til 19. desember. Nánari tímasetning auglýst síðar.

Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.

Staður: Jógasetrið, Skipholti 50c
Verð: 1500
Tími: 1 skipti
Margrét Norðdahl