Boðið í brunch - stutt námskeið

Það er gaman að bjóða í brunch og veitingarnar geta verið fjölbreyttar. Aðal atriðið er góður félagsskapur og að njóta. 

Hér eru nokkrar hugmyndir að brunchréttum:

  • Amerískar pönnukökur
  • Ávaxtaspjót
  • Brauðsnittur
  • Franskt eggjabrauð
  • Grísk jógúrt með heimagerðu múslí
  • Grænmetisbaka
  • Ljúffengur boozt
  • Morgunverðarmúffur

Þátttakendur velja síðan í samstarfi við kennara það sem þeim finnst mest spennandi eða koma með aðrar hugmyndir.

Kennt verður á vorönn 2020.

4 skipti - 1 sinni í viku - 3 kennslustundir í senn 

Tími: Miðvikudagar kl. 14:30 - 16:30

Tímabil: Auglýst síðar

 

Staður: Dvöl, Reynihvammi 43, Kópavogi
Verð: 10.400 (Efniskostnaður innifalinn)
Tími: 4 skipti
Hjördís Edda Broddadóttir