Jólabærinn Hafnarfjörður

Ætlunin er að upplifa jólaandann í hjarta Hafnarfjarðar.

  • Létt ganga verður um bæinn sem er fallega skreyttur.
  • Farið á safn og í lokin verður farið á kaffihús.

Þátttakendur hafa með sér pening til að kaupa sér hressingu á kaffihúsi.

Námskeiðið er í eitt skipti og verður kennt á tímabilinu 8. til 19. desember. Nánari tímasetning síðar.  

Staður: Hafnarfjörður
Verð: 1500
Tími: 1 skipti
Ásdís Guðmundsdóttir