Léttir og ljúfir sumarréttir

Léttir og ljúfir sumarréttir

Á námskeiðinu verða útbúnir léttir og ljúfir sumarréttir með áherslu á litríkan mat, fallega borðskreytingu og notalega stemningu.  

Þátttakendur útbúa og bjóða hver öðrum upp á létta sumarrétti.

Í boði verður meðal annars: 

Aðalréttur og meðlæti

  • Grænmetisspjót
  • Spjót með pylsum og rauðlauk
  • Sætar kartöflur – bakaðar
  • Kúskús
  • Köld sósa

Eftirréttur

  • Bakaðir ávextir í kókosskemmtun

Námskeiðið er eitt skipti.  

3 kennslustundir í senn ef um stærri hópa er að ræða.   
1 ½ kennslustund ef það er einstaklingskennsla.  

Nánari tímasetning verður auglýst síðar. 
Staður:
Fjölmennt, Vínlandsleið.

Námskeiðstímabil sumarnámskeiðanna er 31. maí til 5. júní.

Umsóknarfrestur er til 30. apríl.

Reynt verður að fara eftir óskum umsækjenda um tímasetningar. 
Vinsamlegast takið fram í athugasemdadálki í umsókn hvaða tími hentar alls ekki.  

Staður: Fjölmennt
Verð: 5.000
Tími: Eitt skipti