Nestisbiti í lautarferðina

Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að útbúa hollan, góðan og einfaldan nestisbita sem gott er að taka með í lautarferðina.

Boðið er upp á stutta gönguferð í fallegu umhverfi og njóta nestisbitans í góðum félagsskap.

Námskeiðið er 1 skipti og verður haldið fimmtudaginn 19. maí kl. 13:00 - 15:30.
Umsóknarfrestur er til 6. maí.

 

 

Staður: Dvöl, Reynihvammi 43, Kópavogi
Verð: 2.500 (efnisgjald innifalið)
Tími: 1 skipti
Hjördís Edda Broddadóttir