Rafræn jólakort

Langar þig að senda jólakveðjur á facebook?
- Á þessu námskeiði lærir þú að senda jólakveðju rafrænt.
- Hægt verður að búa til myndband eða ljósmynd með "green screen".
- Ef þátttakendur eiga Ipad er gott að koma með hann.
Námskeiðið verður haldið á tímabilinu 8. til 19. desember. Nánari tímasetning síðar.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.