Spænska

Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja efla spænskukunnáttu sína.

Megináhersla er lögð á talmál, framburð, hlustun og aukinn orðaforða. Einnig verður farið í efni um menningu spænskumælandi þjóða.

Kennt verður á vorönn 2022
10 skipti - 1 sinni í viku - 1 1/2 klukkustund í senn 
Tími: Auglýst síðar
Tímabil: Auglýst síðar

 

 

Staður: Múltíkúltí, Bolholt 6
Verð: 14.100
Tími: 10 skipti