Stafganga - Göngum inn í sumarið

Námskeiðið er haldið á útivistarsvæði; gönguleiðum þar sem hver og einn gengur á sínum forsendum og á eigin hraða.
Njótum útivistar og samveru í góðum gönguhópi.

Nemendur þurfa ekki að koma með göngustafi, hægt er að fá þá að láni, en þeir sem eiga þá eru hvattir til að koma með þá.

Námskeiðið er 1 skipti og verður haldið á tímabilinu: 18. maí - 30. maí. Umsóknarfrestur er til 6. maí.

Nánari tíma- og dagsetning verður auglýst síðar og upplýsingar sendar til umsækjenda.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Staður: Útivistarsvæði í Laugardal
Verð: 1. 500
Tími: 1 skipti
Theodór Karlsson