Tónleikar Fjölmenntar

Tónleikar eru haldnir tvisvar á ári, jólatónleikar í desember og vortónleikar í maí. Á tónleikunum koma fram þátttakendur á tónlistarnámskeiðum  Fjölmenntar.

Vorið 2017 verða tónleikarnir haldnir í Grafarvogskirkju föstudaginn 18. maí frá klukkan 18:00-20:00. Frítt er á tónleikana.