Ráðgjöf og fræðsla

Um ráðgjöf

Fjölmennt býður uppá ráðgjöf er varðar möguleika til náms og símenntunar fyrir fullorðið fatlað fólk.

Ráðgjafar

Upplýsingar um ráðgjafa Fjölmenntar

Fréttabréf ráðgjafardeildar

Hér verða sett inn fréttabréf sem ráðgjafardeild hefur gefið út.

Fræðsla um einhverfu

Hér verður sett inn fræðsluefni tengt einhverfu.

Fjölbreyttar tjáskiptaleiðir og tjáskiptatækni

Fræðsluefni um fjölbreyttar tjáskiptaleiðir og tjáskiptatækni.

Náms- og kennslutæki

Hér finnur þú fræðsluefni sem varðar notkun ýmissa tækja í námi og kennslu

Hlutverk aðstoðarfólks

Hér eru leiðbeiningar og ýmist efni um hlutverk aðstoðarfólks í námi fólks með þroskahömlun og/eða á einhverfurófi.

Hvernig getum við best aðstoðað?

Fræðsluefni með verkefnum og stuttum myndböndum um hlutverk aðstoðarfólks. 

Námsgögn

Hér er hægt að nálgast ýmis konar fræðslu og námsgögn.

Nám er fyrir okkur öll

Efni frá afmælis-ráðstefnu Fjölmenntar sem haldin var 30. mars 2022.

Símenntun fyrir alla

Fjölmennt tók þátt í Nordplus verkefni um símenntun fyrir alla. Hér er hægt að skoða niðurstöður þessa verkefnis.

Notendaráð

Kynning um stofnun og starfsemi notendaráða fyrir fatlað fólk.

Rannsóknir

Hér er hægt að nálgast meistaraprófsritgerðir og ritrýndar greinar sem tengjast starfsemi Fjölmenntar.

Nám og námskeið utan fjölmenntar

Hér verður listi yfir aðrar menntastofnanir eða íþróttafélög sem bjóða nám eða námskeið fyrir fatlað fólk. 

Til baka