Tónlist og leiklist

Gítar

Námskeið í gítar-leik. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Hljómborðs-leikur

Á námskeiðinu er unnið með píanó eða hljómborð á fjölbreyttan hátt.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Hljómsveit

Námskeið fyrir þá sem langar að prófa að spila í hljómsveit og að eiga samspil með öðrum í gegnum tónlist.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Kór

Námskeiðið er ætlað öllum sem hafa áhuga á að syngja og njóta tónlistar með öðrum.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Leiklist

Þátttakendur æfa sig í að vinna með öðrum að sameiginlegu markmiði en líka að vinna í því að styrkja sjálfan sig og verða öruggari með sig.

Í tímum verða gerðar æfingar sem kennarinn velur til þess að þjálfa upp ákveðna þætti leiklistarinnar en hluti tímans er líka í mikilli samvinnu við þátttakendur.

Lesa meira
Staður: Háaleitsbraut 13, 4.hæð
Tími: 10 vikur

Litir og tónar

Námskeið þar sem þátttakendur upplifa tónlist og myndlist með hljóðum og snertingu. Námskeiðið hentar vel fyrir þá sem hafa litla hreyfigetu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Myndbandsgerð

Á námskeiðinu læra þátttakendur að búa til myndband í tölvu eða snjalltæki. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 4 - 8 vikur

Perlufestin

Perlufestin er leiklistar- og menningarklúbbur þar sem félagar hittast og tala um leiksýningar, tónleika og fleiri lifandi listviðburði.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 15 vikur

Píanó

Einkatímar í píanó- eða hljómborðsleik. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem vilja stunda hefðbundið hljóðfæra-nám.

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Plútó

Kennt er að spila og syngja í hljómsveit.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Snjallbandið

Snjallbandið er hljómsveit fyrir fólk sem hefur áhuga á að skapa sína eigin tónlist í iPad eða með öðrum rafmögnuðum hljóðgjöfum. Á námskeiðinu er unnið með tónsköpun, hlustun og tæknivinnu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Söngleikjatónlist - NÝTT

Á námskeiðinu velja þátttakendur lag eða lög úr söngleik og æfa það fyrir hina í hópnum. Í lok námskeiðs verða tónleikar þar sem þátttakendur koma fram og flytja lögin sín.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 12 vikur

Söngur

Námskeið í söng - dægurtónlist og klassík.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Söngur og spjall

Á þessu námskeiði er hlustað á þekkta tónlistarmenn, spjallað um þá og sungin þekkt lög sem þeir hafa samið.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8-16 vikur

Tónlist frá framandi heimum

Námskeið fyrir alla sem hafa gaman að allskonar tónlist og vilja víkka út sjóndeildarhringinn. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 6 vikur

Tónlist og dans

Námskeiðið er ætlað þátttakendum sem hafa áhuga á tónlist og dansi og unnið með tónlist, hlustun og hreyfingu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 - 16 vikur

Tónlist og spjaldtölva

Námskeið þar sem unnið er með spjaldtölvu í tengslum við ýmist að skapa, hlusta á og eða fræðast um tónlist.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 8 -16 vikur

Tónlist og trix

Á námskeiðinu er unnið með tónlist á fjölbreyttan hátt og þátttakendur fá tækifæri til að finna sinn innri tónlistarmann.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur

Vinsældalistinn

Námskeiðið er virkninámskeið, þar sem unnið er með taktskyn, hreyfingu og hlustun.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 16 vikur