Útivera

Námskeiðið er í tvö skipti.

Í fyrra skiptið verður farið í frísbígolf á Klambratúni, en þar gefst þátttakendum tækifæri til að prufa hina stór-skemmtilegu íþrótt frísbígolf. Ekki er gerð krafa um kunnáttu. Frisbídiskar verða á staðnum.

Í seinna skiptið verður farið í einfaldan og skemmtilegan ratleik Grasagarðinum í Laugardal. 

Tími og staður:

Miðvikudagur 27. maí kl. 15:00 - 16:30 Frisbígolf á Klambratúni - hópurinn hittist við innganginn að Kjarvalsstöðum.

Miðvikudagur 3. júní  kl. 15:00 - 16:30 í Ratleikur í Grasagarðinum í Laugardal - hópurinn hittist við innganginn í Húsdýragarðinn.

 

Staður: Útivistarsvæði - gönguleiðir
Verð: 2000
Tími: 2 skipti