Jólakonfekt

Hulda Guðný, Guðrún Sara og Kristín Martha.
Hulda Guðný, Guðrún Sara og Kristín Martha.

Það er búið að vera mikil stemning og gleði í konfektgerðinni í Fjölmennt og eflaust margir sem fá að njóta með þátttakendum. 

 Hér er mynd af nokkrum bökurum, sælir með afrakstur dagsins.