Kóróna-veiran Covid 19 á auðlesnu máli

Landsamtökin Þroskahjálp ásamt embætti landlæknis og heilbrigðis-ráðuneytinu bjuggu til kynningu á auðlesnu máli um Covid-19.

Allir eiga rétt á að fá góðar og réttar upplýsingar.

Ef þú ýtir á þessa línu þá getur þú lesið kynninguna