Ný námskeið vor 2019

Vorönn 2019
Vorönn 2019

Mörg ný og spennandi námskeið verða í boði á vorönn 2019. Hægt er að skoða í bæklingnum hvað er nýtt. Vek sérstaka athygli á kvöldnámskeiðum sem verða haldin eftir klukkan 17:00 og eru einungis í 3 skipti. Athugið að þátttaka á kvöldnámskeiðum hefur ekki áhrif á umsókn á önnur námskeið annarinnar.

forsida ny namskeid