Prjóna námskeiðið fyrir byrjendur

Hægt er að prjóna til dæmis húfu
Hægt er að prjóna til dæmis húfu

Prjóna námskeiðið fyrir byrjendur. Á námskeiðinu er kennt að prjóna garðaprjón og slétt prjón. Prjónaður er trefill, ennisband eða húfa. Prjónað er úr Álafosslopa og er garn innifalið í verði námskeiðs.

 

Verð: 7.800 krónur.

Kennt er í 3 skipti á miðvikudögum klukkan 16:15 til 18:15 dagana  6. nóvember, 13. nóvember og 27. nóvember.

Kennari er Ragnheiður Sjöfn Jóhannsdóttir.