Vorhátíð 2019

Fimmtudaginn 11. apríl næstkomandi verður Vorhátíð Fjölmenntar haldin í Gullhömrum í Grafarholti. 

Veislustjóri verður Gréta Salóme. Boðið verður uppá glæsilega þriggja rétta máltíð. Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði. Skemmtiatriði og diskótek.

Húsið opnar klukkan 17:30 og skemmtun lýkur klukkan 23:00.