Vorhátíð Fjölmenntar 2019

Vorhátíð 2019
Vorhátíð 2019

Glæsilegri vorhátíð Fjölmenntar 2019 er nú lokið. Hátíðin tókst í alla staða mjög vel og voru gestir ánægðir með kvöldið. Við þökkum Grétu Salome fyrir góða veislustjórn og skemmtileg tónlistaratriði, Gullhömrum fyrir góðan mat og Diskótekinu Dollý fyrir gott ball.