Vorönn 2019

Kennarar Fjölmenntar eru komnir til starfa á ný eftir gott jólafrí. Undirbúningur fyrir námskeið vorannar er á fullu en kennsla hefst föstudaginn 11. janúar.