Íslenska

Áætlað er að námskeiðið mótist af áhuga þátttakenda, þ.e. að viðfangsefni geti hentað hverjum og einum en einnig hópnum í heild.
Kennt verður á haustönn 2022
10 skipti - 1 sinni í viku - 1 1/2 klukkustund í senn
Tími: Auglýst síðar
Tímabil: Auglýst síðar