Sumarnámskeið

Ég dansa til að gleyma

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að hver og einn þátttakandi fái að kynnast öllu því sem líkami þeirra getur gert.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Fjölbreyttar íþróttir á Klambratúni

Boðið verður uppá körfubolta, fótbolta og kubb á þessu skemmtilega íþrótta-námskeiði.  

Lesa meira
Staður: Klambratún
Tími: 1 skipti

Frisbí-golf á Klambratúni

Hefur þú prófað frísbígolf? Langar þig að prófa?
Frisbígolf er spilað svipað og hefðbundið golf nema með frisbí-diskum. Takmarkið er að kasta frisbí-diskum í holur í eins fáum köstum og hægt er.

Lesa meira
Staður: Klambratún
Tími: 1 skipti

Léttir sumarréttir af grillinu

Á námskeiðinu verður grillað úti í náttúrunni á kolagrilli.  Grillaðir verða einfaldir réttir sem auðvelt er að gera í útilegunni eða heima.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 1 skipti

Ljúfir sumarréttir

Námskeið þar sem eldaðir verða léttir og ljúfir sumarréttir. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Náttúra í borg - upplifunar og ljósmyndanámskeið

Á þessu námskeiði skoðum við náttúru í borg og lærum grunnatriði í ljósmyndun.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 1 skipti

Náttúrubingó

Á námskeiðinu verður gengið um Laugardalinn þar sem ýmsir hlutir verða fundnir í náttúrunni og einnig verður spjallað um það sem fyrir augum ber.

Lesa meira
Staður: Laugardalur
Tími: 1 skipti

Sjálfsmynd á striga

Sjálfsmynd er mynd af okkur sjálfum. Á þessu námskeiði málum við sjálfsmynd á striga. Við notum ljósmynd og spegil til að hjálpa okkur og könnum eigið andlit.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Skapaðu skemmtilegt myndefni með snjalltækinu

Langar þig að læra að gera skemmtilegar myndir og skapandi myndbönd? Á þessu námskeiði lærir þú að nýta einföld og ókeypis forrit sem tengjast samfélagsmiðlum til þess að gera skapandi myndefni, bæði ljósmyndir og myndbönd.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Steinamálun

Á  þessu námskeiði málum við  myndir, munstur og mandölur  á steina sem er hægt er að setja  í útiblómapott, á pallinn og  í blómabeð eða á sumarlegt matarborð.   

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Sumarjóga

Jóga og slökun úti í náttúrunni.

Lesa meira
Staður: Grasagarður
Tími: 1 skipti

Sumarlegir útiblómapottar

Á þessu námskeiði ætlum við að útbúa sumarlega blómapotta fyrir pallinn, garðinn eða svalirnar.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Sumarsmellur

Langar þig að búa til þinn eigin sumarsmell?

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Syngjandi og spilandi inn í sumarið

Þetta er námskeið fyrir þá sem vilja dusta rykið af sumarlögunum og æfa þau í söng eða á hljóðfæri.

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Túristi í Hafnarfirði

Hist er við Hellisgerði og farin verður létt ganga um miðbæ Hafnarfjarðar og stoppað við nokkur kennileiti. Í lokin verður farið á kaffihúsið Palett, Hverfisgötu 75.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Upplifðu eldgosið

Langar þig að upplifa eldgosið á Reykjanesskaga með öllum skynfærum og láta taka mynd af þér fyrir framan hraunbreiðuna án þess að þurfa að fara á gosstöðvarnar?

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Útilegustemning við varðeldinn

Námskeið sem býður upp á ekta útilegustemningu við varðeld.

Lesa meira
Staður: Gufunes
Tími: 1 skipti

Vatnslitir - sumarið

Á þessu námskeiði fylgjumst við með því hvernig umhverfið breytist og sumarið tekur á sig mynd.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2 skipti