Sumarnámskeið

Boðið út að hjóla - hjólað í náttúrunni

Langar þig út að hjóla? Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem eru hreyfihamlaðir en geta setið með eða án stuðnings. 

Kennari hjólar á rafmagnshjóli með kerru framan á sem rúmar 2 í sæti. 

Hjólatúrinn tekur klukkustund.

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 1 skipti

Ég dansa til að gleyma

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að hver og einn þátttakandi fái að kynnast öllu því sem líkami þeirra getur gert.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2 skipti

Fjallganga

Gengið verður á Úlfarsfell. Hist verður við bílastæði í Úlfarsárdal og þaðan gengið upp fellið. Nesti snætt á leiðinni og rætt um það sem fyrir augu ber. Ferðin endar á upphafsstað.

Lesa meira
Staður: Úlfarsfell
Tími: 1 - 2 skipti

Fjölbreyttar íþróttir á Klambratúni

Körfubolti, boccia, kubbur, frisbígolf og fleira verður í boði á þessu námskeiði.  

Lesa meira
Staður: Klambratún
Tími: 2 - 4 skipti

Frísbí-golf

Hefur þú prófað frísbígolf? Langar þig að prufa? Á námskeiðinu gefst þátttakendum kostur á að kynnast þeirri vinsælu og stór-skemmtilegu íþrótt Frisbí-golfi.

Lesa meira
Staður: Klambratún
Tími: 2 skipti

Léttir og ljúfir sumarréttir

Námskeið þar sem eldaðir verða léttir og ljúfir sumarréttir. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2 - 4 skipti

Náttúra í borg - upplifunar og ljósmyndanámskeið

Á þessu námskeiði skoðum við náttúru í borg og lærum grunnatriði í ljósmyndun.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 2 skipti

Náttúrubingó

Á námskeiðinu verður gengið um Laugardalinn þar sem ýmsir hlutir verða fundnir í náttúrunni og einnig verður spjallað um það sem fyrir augum ber.

Lesa meira
Staður: Laugardalur
Tími: 1 skipti

Ratleikur í Laugardal

Á námskeiðinu verður farið í ýmsa ratleiki þar sem annað hvort verða leystar þrautir eða gerðar æfingar sem verða víða um Laugardalinn. 

Lesa meira
Staður: Laugardalur
Tími: 2 - 4 skipti

Saman með spjaldtölvuna í sumar

Á námskeiðinu verður boðið uppá kennslu í notkun smáforrita í spjaldtölvunni sem geta nýst vel í sumar.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2 - 4 skipti

Sjálfsmynd á striga

Sjálfsmynd er mynd af okkur sjálfum. Á þessu námskeiði málum við sjálfsmynd á striga. Við notum ljósmynd og spegil til að hjálpa okkur og könnum eigið andlit.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2 - 4 skipti

Spjallað um sumarlögin

Á námskeiðinu koma þátttakendur sér þægilega fyrir með tveggja metra millibili og ræða saman um tónlist sem tengist sumrinu.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2- 4 skipti

Stofutónleikar í Fjölmennt

Á námskeiðinu gefst þátttakendum tækifæri til að æfa og búa til örstutta stofutónleika til upptöku. 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2 - 4 skipti

Sumarjóga

Jóga og slökun úti í náttúrunni.

Lesa meira
Staður: Grasagarður
Tími: 2 skipti

Sumarlegir útiblómapottar

Á þessu námskeiði ætlum við að útbúa sumarlega blómapotta fyrir pallinn, garðinn eða svalirnar.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2 skipti

Syngjandi og spilandi inn í sumarið

Þetta er námskeið fyrir þá sem vilja dusta rykið af sumarlögunum og æfa þau í söng eða á hljóðfæri.

 

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2- 4 skipti

Útilegustemning við varðeldinn

Námskeið sem býður upp á ekta útilegustemningu við varðeld.

Lesa meira
Staður: Gufunes
Tími: 1 - 2 skipti

Útilistaverk í Reykjavík

Í Reykjavík er mikið af útilistaverkum. Á þessu námskeiði förum við með kaffi eða kakó á brúsa og skoðum útilistaverk í borginni.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 1 skipti

Vorið - vatnslitamálun

Á þessu námskeiði fylgjumst við með því hvernig náttúran lifnar við, tré laufgast og vorlaukar gægjast upp úr moldinni.

Lesa meira
Staður: Fjölmennt
Tími: 2 - 4 skipti

Yfir Gullinbrú - útilistaverk í Grafarvogi

HJÓLIÐ er sýningaröð sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík setur upp í opinberu rými þar sem listaverk þræða sig eftir áhugaverðum stöðum, hjóla- og göngustígum borgarinnar.

Lesa meira
Staður: Auglýst síðar
Tími: 1 skipti

Æfingar og ganga í Laugardalnum

Æfingar gerðar í útitækjum í Laugardalnum, ásamt því að ganga um í fallegu umhverfi Laugardalsins. 

Lesa meira
Staður: Laugardalur
Tími: 2 - 4 skipti