Náms- og kennslutæki

Sýndarveruleiki í námi fatlaðs fólks

Hér er samantekt um möguleg markmið með notkun sýndarveruleika í námi fatlaðs fólks.

Green screen: Upplifun, sköpun og þátttaka

Hér má sjá hugmyndir að notkun green screen á ólíkum námskeiðum hjá Fjölmennt

Rofar og aukið vald í eigin lífi

Leiðbeiningar fyrir rofa

Snjalltæki sem verkfæri til valdeflingar

Glærur frá fræðsluerindinu „Snjalltæki sem verkfæri til valdeflingar“ sem haldið var vorið 2022. Í erindinu var farið yfir ýmis smáforrit og góð ráð til að auka vald og sjálfsákvörðun notenda í eigin lífi með hjálp snjalltækja.

Smáforrit fyrir snjalltæki - leiðbeiningar og kennslumyndbönd

Hér er hægt að finna leiðbeiningar og kennslumyndbönd um ýmis smáforrit fyrir snjalltæki sem hafa reynst vel á námskeiðum hjá Fjölmennt: Snjalltæki