Nám á landsbyggðinni
Fjölmennt er í samstarfi við allar símenntunarstöðvar á landsbyggðinni. Stöðvarnar skipuleggja nám fyrir fatlað fólk hver á sínu svæði. Öll umsjón og framkvæmd námstilboða er á vegum stöðvanna.
Hér fyrir neðan eru tenglar á símenntunarstöðvarnar og nöfn verkefnastjóra.