Adobe Spark Video

Hér má sjá kennslumyndband um smáforritið Spark Video frá Adobe þar sem hægt er að búa til myndrænar frásagnir með stuttumlogo textum, hljóðupptökum og bakgrunnstónlist. Sýnt er hvernig ný frásögn er búin til og hvernig hægt er að deila frásögnum með öðrum. Einnig er sagt frá nokkrum hagnýtum stillingum á forritinu.

 

Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um Adobe Spark Video sem hægt er að prenta út.

adobesparkfraedsla

 

 

Til baka