Fræðsla um notendaráð

Fjölmennt var með kynningu/fræðslu um stofnun og starfsemi notendaráða fyrir fatlað fólk. Kynningin var þriðjudaginn, 10.apríl 2018.

Fundurinn er aðgengilegur hér að neðan eða inná youtube rás Fjölmenntar. Athugið að hljóðið er frekar lágt, hækkið vel í hátölurum

 

Til baka